já maður hefur víst ekki bloggað í langan tíma. en það er bara búið að vera mikið að gera hjá mér og ég verið að hugsa um allt annað en bloggið. ég er allavega orðinn pabbi drengur fæddist þann 17. janúar og var honum gefið nafnið bergþór óli og hann er frábær. svo er ég búinn að vera á fullu úti á sjó og orðinn frekar leiður á því ef þetta væri ekki svona gott fyrir budduna mundi maður bara sleppa þessu. en það er farið að nálgast próf hjá mér og ég hef ekki tíma til þess að blogga fyrr en þeim er lokið ef ekki tekur annað við þá.
~ unnar,
23:50 |