Ég er byrjaður á fullu að æfa leikrit. Nú er Leikfélagið Hallvarður súgandi að setja upp Himnaríki eftir Árna Ibsen það er voða gaman og ég er að læra helling af þessu. Rúnar Guðbrands kennarinn minn frá því í grunnskóla er að leikstrýra okkur. Frumsýning verður 6. júlí svo að allir verða að taka þann dag frá.
~ unnar,
08:51 |