!DOCTYPE HTML PUBLIC "-//IETF//DTD HTML//EN">
Hugleiðingar, nöldur og hugarfóstur

 
hugleiðingar, nöldur og hugarfóstur
 

 
Ég er undarlegur en ágætur náungi fæddur nítjánhundruð sjötíu og fimm, er búsettur á Suðureyri og er með mikin áhuga á leiklist. Ég vinn hjá Hafró og stunda nám við Kennaraháskóla Íslands.
 
 
   
 
   
 
   
 

 
Ég er byrjaður á fullu að æfa leikrit. Nú er Leikfélagið Hallvarður súgandi að setja upp Himnaríki eftir Árna Ibsen það er voða gaman og ég er að læra helling af þessu. Rúnar Guðbrands kennarinn minn frá því í grunnskóla er að leikstrýra okkur. Frumsýning verður 6. júlí svo að allir verða að taka þann dag frá.

~ unnar, 08:51  | 

 

 
   
  This page is powered by Blogger, the easy way to update your web site.


gamla bloggið
 
 
 
hafðu samband

msn
póstur
 
 
 
á könnunni

þessum lið hefur verið lokað um stundarsakir vegna fjölda áskoranna
 
 
   

Home  |  Archives