jæja ætti maður að gera upp árið? þar að segja það síðasta.
ég varð þrítugur á árinu og hélt ágætis veislu. ég fékk fregnir um það að ég væri að verða pabbi í afmælisgjöf og get ég ekki sagt annað en það sé besta gjöf sem ég hef fengið. kvikmynd ársins mundi ég segja að væri charlie and the chocolate factory, leikstjóri ársins er snillingurinn tim burton og leikarinn væntanlega johnny depp fyrir sömu mynd. plata ársins er líklega emotional með trabant. ég hef víst ekkert mikið meira að segja um þetta.
~ unnar,
08:35 |