jæja þá er maður kominn heim, úr anranarfirðinum, satt að segja leiddist mér svolítið þarna. mjög fínt þegar ég var að vinna, en utan vinnu hafði ég ekkert fyrir stafni. nú langar mig bara helst að komast í sumarfrí en það er víst ekkert eftir af því, allt farið í skólan, ég á þó nokkra daga eftir sem ég ætla að nota í skólan í haust. langar einhverju þarna úti til að bjóða mér til útlanda? annars ætlaði ég að senda pakka í gær sem var frystivara. ég hringdi í ónefnt flutingsfyrirtæki og vildi vita hvort ég gæti sent frystivöru þann dag og hvort hún færi öruglega samdægurs því það lá dálítið á þessu. ég fékk þau svör eftir alanga bið að sá sem gæti svarð þessu væri á fundi og það yrði hringt í mig eftir nokkrar mínútur. þetta var klaukkan þrettán. klukkan að ganga fjögur var ég ekki búinn að fá hringingu og fór með pakkan á annað flutningaðila og fékk það svör strax um að það gæti sannarega gengið. nú er ég enn að bíða eftir því að fá að vita hvort að pakkinn minn gæti öruglega verið sendur í gær af hinum flutningsaðilanum.
~ unnar,
10:39 |
hvað er máluð með umgengni fólks um salerni?
~ unnar,
11:29 |
nafna spyr um einkannir, ég get svosem sagt frá þeim. mér tókst að falla í einu fagi,hinar einkanirnar voru sex, sjö komma fimm, átta komma fimm og níu. hun óánægður með fallið að sjálfsögðu, svektur með sexuna en hitt er algjörlega í samræmi við árangur og því get ég ekki verið annað en sáttur. annar er mér búið að hundleiðast hér á bíldudal, það er búið að vera fínt veður en frekar kalt svo ég hef einhvernvegin ekki nennt að fara neitt í labbitúr, reyndar fór ég með fríðu föruneyti á suðureyri við tálknafjörð í gærkvöldi, ágætis ferð og fróðleg.
~ unnar,
11:06 |