!DOCTYPE HTML PUBLIC "-//IETF//DTD HTML//EN">
Hugleiðingar, nöldur og hugarfóstur

 
hugleiðingar, nöldur og hugarfóstur
 

 
Ég er undarlegur en ágætur náungi fæddur nítjánhundruð sjötíu og fimm, er búsettur á Suðureyri og er með mikin áhuga á leiklist. Ég vinn hjá Hafró og stunda nám við Kennaraháskóla Íslands.
 
 
   
 
   
 
   
 



 
það er ansi merkilegt sem ég heyrði um daginn. ég sagði hitti konu sem ég þekki á förnum vegi og sagði vð hana. "þú notar hjólahjálm, það mættu fleiri taka þig til fyrirmyndar" þá segir hún. "já, ég verð að gera það, ég er móðir" merkilegt að höfuð mæðra séu brothættari en önnur höfuð. nú er ég að fara norður í land núna á morgun á fund og er með ákveðið mál sem ég vil rekja aðeins á þeim fundi. sjáum til hvað setur. merkilegt hvað maður er oft latur svona síðasta dag fyrir frí. maður er allveg í vandræðum. annars er ég ansi oft að detta úr á msn þessa dagana. ég skil ekki hvers vegna, en þetta er gjörsamlega óþolandi. internetsambandið heima er líka ógeðslega hægt. ég var að sækja þriggja megabæta skrá á ftp væði internetþjónustu á höfuðborgarsvæðinu og það tók þrjátíu og sjö mínútur fyrir mig að sækja skrána.

~ unnar, 09:14  | 


 
Jolly
You are Barbapapa! Pink-cheeked, helpful, and warm,
you are always lifting spirits up.


Which Barbapapa Personality Are You?
brought to you by Quizilla

~ unnar, 09:37  | 


 
annars er www.helvit.is komið í átjánda sæti í seti@home

~ unnar, 12:29  | 

 
jæja leikstjórinn kominn og búnir að vera tveir samlestrar. það kemur svo í ljós hvort ég fái hlutverk nú í kvöld. ég vona bara það besta. ég fór með leikstjóranum á langa manga á föstudagskvöldið og svo á olíubarinn á laugardagskvöldið að horfa á júróvissjón. í hádeginu fékk ég spagettí bólógnes, það var allveg ágætt.

~ unnar, 12:23  | 


 
hr. ólafur ragnar grímsson forseti íslands á afmæli í dag. herra forseti til hamingju með daginn. ég vona að þessi dagur verði þér ánæjulegur. auk þess á svavar þór einarsson afmæli í dag og eflaust fleiri.





~ unnar, 08:51  | 


 
Fozzie jpeg
You are Fozzie Bear.
You are caring and love your friends as if they
were family. For only they will put up with
your stupid jokes.

FAVORITE EXPRESSION:
"Wocka! Wocka!"
FAVORITE AUTHOR:
Gags Beasley, comedy writer

HOBBIES:
Telling jokes, dodging tomatoes

QUOTE:
"Why did the chicken cross the road?"

NEVER LEAVES HOME WITHOUT:
His joybuzzer, his whoopee cushion and Clyde, the
rubber chicken.


What Muppet are you?
brought to you by Quizilla

~ unnar, 00:13  | 


 
jæja þá er maður búinn með eina prófið sem ég átti að taka á þessu misseri. mikið er ég ánægður með það. prófið barst á föstudagskvöld og ég hef nú til miðnættist til að skila. annars var ég að leika á stórslysaæfingu núna í gær og það vantaði á mig tvo fingur og ég var með annan í hendinni og var að leita að hinum. ég ætla svosem ekkert að fara útí í nein frekari smáatriði með það. en þetta var allveg ágætt.

~ unnar, 21:51  | 

 

 
   
  This page is powered by Blogger, the easy way to update your web site.


gamla bloggið
 
 
 
hafðu samband

msn
póstur
 
 
 
á könnunni

þessum lið hefur verið lokað um stundarsakir vegna fjölda áskoranna
 
 
   

Home  |  Archives